top of page
einelti mynd 1.jpg

Hvað er einelti?

Einelti er ferli sem því miður allt of margir þurfa að fara gengum. Einelti er þegar einhver er tekinn fyrir, í langan tíma af einum einstaklingi eða fleirum og píndur andlega eða líkamlega. Önnur tegund af einelti er þegar nemandi/einstaklingur er oft tekinn fyrir þegar hann eða hún er óvarin(n) fyrir neikvæðum atgangi.

Þetta hafa þolendur að segja

1

„Ég hef einnig lent í alvarlegu net einelti þar sem einhver bjó til fake aðgang á Snapchat og sendi mér ljót skilaboð og það varð að lögreglumáli“

2

„Ég var alltaf mjög mikið út úr og ég fékk alveg að finna það, ég var alltaf til vara“

„Ég var fyrst alltaf kölluð feit en svo var byrjað að læsa mig inn í stofum, kasta hlutum í mig og ýta mér niður stigana“

3

einelti blóm.png
bleikt_fiðrildi_1.png
bottom of page