top of page
Niðurstöður úr könnun um einelti í 8, 9 & 10.bekk
Þann 22. maí til 28. maí var opin könnun fyrir unglingadeildina, 8, 9 og 10. bekkur og var hún aðeins tvær spurningar. Við vonuðumst til að sem flestir tækju þátt en það voru aðeins 13 manns sem tóku þátt í 10. bekk, 26 í 9. bekk og 6 í 8. bekk. Ástæðan fyrir því að við settum þessa könnun fram var til þess að sjá hversu margir hefðu verið lagðir í einelti og hversu margir hafa lagt í einelti í unglingadeild Grunnskóla Vestmannaeyja.
10. bekkur
9. bekkur
8. bekkur
bottom of page