top of page

Niðurstöður úr viðtölum

Við tókum viðtöl við sex aðila úr skólanum og þetta voru allt krakkar sem við þekkjum vel. Við spurðum nokkrar spurningar og þau deildu sinni sögu með okkur. Flest hafa greinst með kvíða og aðrir félagsfælni og þunglyndi, sumir fá vondar minningar í daglegu lífi og eru hræddir við að vera dæmdir. Flest öll vildu koma því á framfæri að allir þurfa að passa sig á því hvað þeir segja og gera.

einelti111.jpeg
bottom of page